Forsíða

Barnamenningarhátíð 2023 mun fara fram dagana 18. – 23. apríl.

Í ár er sérstök áhersla á viðburði í Grafarvogi og viðburði sem tengjast friði. 

Ef þú ert með hugmynd að viðburði þá endilega sendu okkur póst á barnamenningarhatid@reykjavik.is 

Frítt er inn á alla viðburði.