Forsíða

Kæru vinir Barnamenningarhátíðar!

 

Það verður engin venjuleg Barnamenningarhátíð í Reykjavík í ár. Það verður þess í stað barnamenning um alla borg í allt sumar.

Viðburðir munu fara fram í nafni hátíðarinnar á tímabilinu 4. maí til 15. ágúst. 

Við verðum sveigjanlegri en nokkru sinni fyrr og erum til í að skoða allt skipulag í samstarfi við viðburðarhaldara með opnum huga.

Við bætum við upplýsingum um leið og þær liggja fyrir.

 

Með kveðju á tímum nýrra lausna

Aðalheiður, Anna, Björg, Gummi og Harpa